Hver að verða síðastur að næla í miða á Bítlashow

Hver að verða síðastur að næla í miða á Bítlashow Biggi Ingimars er maðurinn á bakvið tjöldin í stórglæsilegri kvöldskemmtun Bítlaárin sem verður

Fréttir

Hver að verða síðastur að næla í miða á Bítlashow

Biggi Ingimars er maðurinn á bakvið tjöldin í stórglæsilegri kvöldskemmtun Bítlaárin sem verður föstudaginn 2.ágúst á Kaffi Rauðku. Miðasölu í mat og skemmtun lýkur klukkan 14:00 á föstudeginum en það er þeir Ómar Hauks, Ari Jóns, Þröstur Emils og Þorvaldur Halldórs sem koma fram ásamt hljómsveit.

Hljómsveitina þekkja margir gestir Síldarævintýrisins undanfarinna ára en það eru þeir félagar úr Vönum mönnum Biggi Ingimars, Maggi Guðbrands og Leó Ólafs ásamt Grími Sigurðssyni sem sjá um að spila lög Bítlanna ásamt því að halda frábært ball á eftir.


Athugasemdir

04.ágúst 2025

Sk Sigló ehf.

580 Siglufjörður
Netfang: sksiglo(hjá)sksiglo.is
Fylgið okkur á Facebook eða Twitter

Póstlisti

Skráðu netfangið þitt á póstlistan okkur.

Ábendingar

Ertu með ábendingu fyrir síðuna eða góða frétt? Sendu okkur þá póst og við könnum málið.

Sendu póst