Hvít nótt á Siglufirði

Hvít nótt á Siglufirði Franski ljómyndarinn Frédéric Leloup heldur ljósmyndasýningu í Gallery Gránu. Hann sýnir þar 16 ljósmyndir sem hann tók á

Fréttir

Hvít nótt á Siglufirði

Ljósmyndarinn Frédéric Leloup
Ljósmyndarinn Frédéric Leloup
Franski ljómyndarinn Frédéric Leloup heldur ljósmyndasýningu í Gallery Gránu. Hann sýnir þar 16 ljósmyndir sem hann tók á Siglufirði á Þjóðlagahátíðinni í fyrra. Sýninguna nefnir hann "Hvít nótt á Siglufirði"
Frédéric er Parísarbúi og hefur fengist nokkuð við ljósmyndir en þetta mun vera fyrsta sýning hans. Hann var hér á Þjóðlagahátíðinni í fyrra og myndaði allt sem þar fór fram en myndirnar sem að hér eru til sýnis nú eru "miðnæturstemmningar" frá bryggjunum og gamla SR verksmiðjuhverfinu. Bæjarbúar eru hvattir til að skoða þessa ágætu sýningu en henni lýkur á sunnudag.

Athugasemdir

04.desember 2023

Sk Sigló ehf.

580 Siglufjörður
Netfang: sksiglo(hjá)sksiglo.is
Fylgið okkur á Facebook eða Twitter

Póstlisti

Skráðu netfangið þitt á póstlistan okkur.

Ábendingar

Ertu með ábendingu fyrir síðuna eða góða frétt? Sendu okkur þá póst og við könnum málið.

Sendu póst