Hvíta húfan
sksiglo.is | Almennt | 31.08.2013 | 13:00 | Jón Hrólfur Baldursson | Lestrar 620 | Athugasemdir ( )
Miðað við veðurspá átti ég von á því að það væri allt hvítt og gullfallegir skaflar út um allt á Sigló þegar bæjarbúar færu á fætur á laugardagsmorgun.
En það var nú ekki svo gott. En hvítagullið er mætt í
fjöllin allavega sem er bara nokkuð gott.
Ég veit allavega um einn sem hlakkar til að fá snjóinn.
Er þetta ekki æðislegt?









Athugasemdir