Hvíti vorbođinn mćttur á bensínstöđina

Hvíti vorbođinn mćttur á bensínstöđina Siggi Sverris hefur ekki undan viđ ađ dćla út hvítagullinu. Ţess má kannski geta ađ ég lét hann dćla alveg í 3 box,

Fréttir

Hvíti vorbođinn mćttur á bensínstöđina

Siggi á dćlunni
Siggi á dćlunni

Siggi Sverris hefur ekki undan við að dæla út hvítagullinu. Þess má kannski geta að ég lét hann dæla alveg í 3 box, sem er þó nokkuð mikið af ís, til að ná réttu myndinni (ekki það að Siggi sé lélegt módel).

Svo náttúrulega var ekki hægt að henda öllum þessum ís, þannig að ég fór með þetta heim, að sjálfsögðu, og held ég eigi ís fram á næsta sumar. Ég lofaði að segja Guðný Sölva ekki að hann hefði dælt svona miklu úr vélinni þannig að þið sem lesið þetta, þið megið ekkert minnast á þetta við hana Guðný.


Athugasemdir

29.júlí 2025

Sk Sigló ehf.

580 Siglufjörđur
Netfang: sksiglo(hjá)sksiglo.is
Fylgiđ okkur á Facebook eđa Twitter

Póstlisti

Skráðu netfangið þitt á póstlistan okkur.

Ábendingar

Ertu með ábendingu fyrir síðuna eða góða frétt? Sendu okkur þá póst og við könnum málið.

Sendu póst