Kæru íbúar Fjallabyggðar
sksiglo.is | Almennt | 25.08.2011 | 16:00 | Guðmundur Skarphéðinsson | Lestrar 438 | Athugasemdir ( )
Afkomendur Gunnhildar Sigurðardóttur og Sveins Sveinssonar sem bjuggu í Skarðdaldskoti frá 1914-1924 með 9 börnum sínum,bjóða í kaffi og kleinur í Skarðdalslundinum í Skógræktinni í Siglufirði næstkomandi laugardag 27 ágúst kl. 14.00.
Gunnar Rafn ,Kjartan Örn Sigurbjörnssynir, Sveinn Sveinsson.
Nokkrar myndir fylgja með úr Skógræktinni.
Á þessum stað í skóginum er skrifað í gestabók.
Leyningsfoss
Skógræktardagur í sumar.
Skógræktardagur í sumar.
Skógræktardagur í sumar.
Texti: Aðsendur
Myndir: GJS
Athugasemdir