Innlit til Bergþórs Morthens

Innlit til Bergþórs Morthens Bergþór Morthens listmálari var með opna vinnustofu sína í gær fyrir gesti og íbúa Fjallabyggðar . Bergþór sýndi gestum sínum

Fréttir

Innlit til Bergþórs Morthens

Verk eftir Bergþór
Verk eftir Bergþór
Bergþór Morthens listmálari var með opna vinnustofu sína í gær fyrir gesti og íbúa Fjallabyggðar . Bergþór sýndi gestum sínum ný verk sem hann er að vinna að , sem og eldri verk sem hann var að fá til baka af sýningu sem hann hélt fyrir sunnan í Lost Horse Gallerýinu.
Fjölmargir heimsóttu listamanninn og var góður rómur gerður að sýningu hans.










Athugasemdir

07.júlí 2025

Sk Sigló ehf.

580 Siglufjörður
Netfang: sksiglo(hjá)sksiglo.is
Fylgið okkur á Facebook eða Twitter

Póstlisti

Skráðu netfangið þitt á póstlistan okkur.

Ábendingar

Ertu með ábendingu fyrir síðuna eða góða frétt? Sendu okkur þá póst og við könnum málið.

Sendu póst