Innlit til Bergþórs Morthens
sksiglo.is | Fréttir á landsvísu | 11.04.2009 | 00:01 | | Lestrar 358 | Athugasemdir ( )
Bergþór Morthens listmálari var með opna vinnustofu sína í gær fyrir gesti og íbúa Fjallabyggðar . Bergþór sýndi gestum sínum ný verk sem hann er að vinna að , sem og eldri verk sem hann var að fá til baka af sýningu sem hann hélt fyrir sunnan í Lost Horse Gallerýinu.
Fjölmargir heimsóttu listamanninn og var góður rómur gerður að sýningu hans.





Fjölmargir heimsóttu listamanninn og var góður rómur gerður að sýningu hans.
Athugasemdir