Innritun í Tónskóla Fjallabyggðar
sksiglo.is | Almennt | 20.08.2012 | 12:00 | Guðmundur Skarphéðinsson | Lestrar 140 | Athugasemdir ( )
Innritun
í Tónskóla Fjallabyggðar fer fram dagana 20 – 24 ágúst frá kl 09.00 – 15.00. Nemendur
í Tónskóla Fjallabyggðar 2011 – 2012 þurfa að staðfesta áframhaldandi nám fyrir
skólaárið 2012 – 2013.
Nýjum nemendum sem sækja vilja nám við skólann 2012 - 2013, er bent á heimasíðu skólans, http://tonskoli.fjallabyggd.is og sækja þar um rafrænt, fara í valmynd og innritun og fylla þar út umsókn, fyrir veturinn 2012 – 2013.
Texti og mynd: Aðsent
Athugasemdir