Íslensk tónlist í Ólafsfjarðarkirkju í kvöld
sksiglo.is | Almennt | 28.10.2013 | 12:30 | Jón Hrólfur Baldursson | Lestrar 165 | Athugasemdir ( )
Innsent efni.
Íslensk tónlist í Ólafsfjarðarkirkju mánudaginn 28. Október kl. 20.00.
Fram koma; María Podhajska og Agnieszka Kozto
Á efniskrá er íslens tónlist fyrir fiðlu og píanó m.am eftir: Jón Nordal Hildigunni Rúnarsdóttur og Þorkel
Sigurbjörnsson.
Aðgangseyrir 1.500
Frítt fyrir nemendur tónskólans
Athugasemdir