Íþróttamiðstöð Fjallabyggðar auglýsir

Íþróttamiðstöð Fjallabyggðar auglýsir Íþróttamiðstöð Fjallabyggðar á Siglufirði verður lokuð frá 10. maí um óákveðinn tíma vegna framkvæmda við

Fréttir

Íþróttamiðstöð Fjallabyggðar auglýsir

Mynd fengin af vef Fjallabyggðar.is
Mynd fengin af vef Fjallabyggðar.is
Íþróttamiðstöð Fjallabyggðar á Siglufirði verður lokuð frá 10. maí um óákveðinn tíma vegna framkvæmda við hreinsibúnað, sundlaugarker, stéttar, stiga og sturtur.

Opið verður frá  06:30- 19:45, mánudaginn 9. maí.  
Athugið að reynt verður að opna ræktina 16. maí og verður hún þá opin : mán. - föstud. 06: 30 - 11:00 og 16:00 - 19:30.  
Laug. - sun. Lokað.  ( opið á Ólafsf.)

Forstöðumaður.

Athugasemdir

09.ágúst 2025

Sk Sigló ehf.

580 Siglufjörður
Netfang: sksiglo(hjá)sksiglo.is
Fylgið okkur á Facebook eða Twitter

Póstlisti

Skráðu netfangið þitt á póstlistan okkur.

Ábendingar

Ertu með ábendingu fyrir síðuna eða góða frétt? Sendu okkur þá póst og við könnum málið.

Sendu póst