Íþróttamiðstöð Fjallabyggðar auglýsir
fjallabyggð.is | Almennt | 09.05.2011 | 14:15 | Helga Sigurbjörnsdóttir | Lestrar 301 | Athugasemdir ( )
Íþróttamiðstöð Fjallabyggðar á Siglufirði verður lokuð frá 10. maí um óákveðinn tíma vegna framkvæmda við hreinsibúnað, sundlaugarker, stéttar, stiga og sturtur.
Opið verður frá 06:30- 19:45, mánudaginn 9. maí.
Athugið að reynt verður að opna ræktina 16. maí og verður hún þá opin : mán. - föstud. 06: 30 - 11:00 og 16:00 - 19:30.
Laug. - sun. Lokað. ( opið á Ólafsf.)
Forstöðumaður.
Athugasemdir