Jóganámskeið í Fljótunum
sksiglo.is | Viðburðir |  20.10.2009 | 17:30 |  | Lestrar 280 | Athugasemdir (
		Ég er að fara af stað með byrjendanámskeið í jóga í Fljótunum.  Kennt verður í Sólgörðum. Tímabilið fjóra næstu þriðjudaga klukkan 18:30 - 20:00 og annan hvern laugardag. Ég býð áhugasömum Siglfirðingum að vera með. Jóga er uppbyggjandi þjálfunarkerfi sem gagnast vel í ólgusjó erfiðra tíma. Kerfið hentar bæði körlum og konum, ungum sem öldnum. 
Anna Sigurbjörg Gilsdóttir annagils@simnet.is
		
		
		Anna Sigurbjörg Gilsdóttir annagils@simnet.is

 
 
 
										 
										 
 
 
 
 
 
 
 
 



Athugasemdir