Jóla og aðalfundur Norræna félagsins er í dag í þjóðlagasetrinu
sksiglo.is | Almennt | 15.12.2013 | 12:20 | Jón Hrólfur Baldursson | Lestrar 107 | Athugasemdir ( )
Fundurinn verður í dag eins og fyrr segir í Þjóðlagasetrinu á
milli 15-17.
Boðið verður upp á jólaglögg og piparkökur og skrifað á
jólakort.
( Spurning hvort þau ættu ekki að byrja á að skrifa jólakortin
áður en þau smella sér í jólaglöggið og piparkökurnar.)
Athugasemdir