Jólaball

Jólaball Hiđ árlega jólaball Siglfirđingafélagsins var haldiđ í húskynnum KFUM í Reykjavík  laugardaginn 27. des. sl.

Fréttir

Jólaball

Hiđ árlega jólaball Siglfirđingafélagsins var haldiđ í húskynnum KFUM í Reykjavík  laugardaginn 27. des. sl.


Fjölmenni var sem endranćr og skemmti ungviđiđ sér vel viđ jólasöngva og göngur kringum einiberjarunnann.

Hinir eldri og ráđsettari stungu saman nefjum og skemmtu sér hiđ besta eins og Siglfiđingar gera ávallt ţegar ţeir
hittast. 
Sjá má fleiri mynir HÉR
-gt

Athugasemdir

06.september 2025

Sk Sigló ehf.

580 Siglufjörđur
Netfang: sksiglo(hjá)sksiglo.is
Fylgiđ okkur á Facebook eđa Twitter

Póstlisti

Skráðu netfangið þitt á póstlistan okkur.

Ábendingar

Ertu með ábendingu fyrir síðuna eða góða frétt? Sendu okkur þá póst og við könnum málið.

Sendu póst