Jólalegt í miðbænum

Jólalegt í miðbænum Starfsmenn  bæjarins hafa verið önnum kafnir undanfarna daga við það að koma upp jólaljósum og skreytingum.Afrakstur efiðisins er að

Fréttir

Jólalegt í miðbænum

Starfsmenn  bæjarins hafa verið önnum kafnir undanfarna daga við það að koma upp jólaljósum og skreytingum.

Afrakstur efiðisins er að koma í ljós og er orðið ansi jólalegt um að litast í bænum.


fyrirtækjaeigendur og íbúar eru einnig byrjarðir að skreyta og er gaman að fylgjast með bænum komast hægt og rólega í jólabúninginn.

Ljósin eru óðum að taka yfir og lýsa upp myrkasta skammdegið.


Athugasemdir

18.ágúst 2025

Sk Sigló ehf.

580 Siglufjörður
Netfang: sksiglo(hjá)sksiglo.is
Fylgið okkur á Facebook eða Twitter

Póstlisti

Skráðu netfangið þitt á póstlistan okkur.

Ábendingar

Ertu með ábendingu fyrir síðuna eða góða frétt? Sendu okkur þá póst og við könnum málið.

Sendu póst