Jólamyndin 2012
sksiglo.is | Almennt | 13.12.2012 | 16:17 | Gunnar Smári Helgason | Lestrar 336 | Athugasemdir ( )
Fréttavefurinn siglo.is stendur fyrir ljósmyndasamkeppni sem við köllum
Jólamyndin 2012
Verðlaun fyrir bestu myndina eru 3ja rétta máltíð fyrir tvo á Hannes Boy.
Myndin skal vera tekin í Fjallabyggð og vera jólaleg
Skilafrestur er til miðnættis að kvöldi 22. desember 2012
Myndir sendist sem viðhengi á netfangið mynd@sksiglo.is
Úrslit verða kynnt hér á vefnum þegar þau liggja fyrir.
Athugasemdir