Jólin kvödd og Kertasníkir er farinn heim

Jólin kvödd og Kertasníkir er farinn heim Þrettánda og síðasta dag jóla sem var í gær stóð Kiwanisklúbburinn Skjöldur fyrir þrettándabrennu og

Fréttir

Jólin kvödd og Kertasníkir er farinn heim

Þrettánda og síðasta dag jóla sem var í gær stóð Kiwanisklúbburinn Skjöldur fyrir þrettándabrennu og flugeldasýningu í samvinnu við 10 bekk G.F.

 
Samkvæmt Wikipedia trúðu menn því að á þrettándanum myndu kýr öðlast mannamál, selir kasti hamnum og að það væri alveg sérstaklega heppilegt að sitja á krossgötum til að komast í samband við álfa og huldufólk á þessum degi og Kertasníkir skottast svo að sjálfsögðu heim til sín.
 

Og 6. janúar var eitt sinn talinn fæðingardagur Krists. 

 
En ef við snúum okkur nú að brennunni og flugeldunum þá var ég ekki með vatnshelda myndavél aðra en Gopro vélina þannig að núna kemur þetta í myndbandsformi.

 


Athugasemdir

27.júlí 2025

Sk Sigló ehf.

580 Siglufjörður
Netfang: sksiglo(hjá)sksiglo.is
Fylgið okkur á Facebook eða Twitter

Póstlisti

Skráðu netfangið þitt á póstlistan okkur.

Ábendingar

Ertu með ábendingu fyrir síðuna eða góða frétt? Sendu okkur þá póst og við könnum málið.

Sendu póst