Það er svo margt ...
sksiglo.is | Almennt | 22.09.2011 | 06:00 | Guðmundur Skarphéðinsson | Lestrar 447 | Athugasemdir ( )
Það er svo margt ef að er gáð í lífríki hafsins. Eitt gamalt akkeri sem kemur upp af hafsbotni er þakið hinum fjölbreytilegustu lífverum, svo sem hrossaþara, hrúðurkörlum, sæsvömpum, sölvum, krossfiskum og smá-trjónukröbbum.
Texti: ÖK
Myndir: GJS
Athugasemdir