KF-Fjölnir á Ólafsfjarðarvelli í dag laugardag kl.14:00
sksiglo.is | Íþróttir | 20.07.2013 | 05:55 | Jón Hrólfur Baldursson | Lestrar 225 | Athugasemdir ( )
Tekið af vef kfbolti.is
Í dag, laugardaginn 20.júlí hefst síðari umferð 1.deild karla. KF fær Fjölni í heimsókn og leikurinn hefst klukkan 14:00 á Ólafsfjarðarvelli.
KF á harm að hefna eftir tap í fyrstu umferð 1-2 með marki í uppbótartíma. Nú er um að gera að skella sér á völlinn og hvetja strákana til sigurs.
ÁFRAM KF.
Athugasemdir