KF - Tindastóll 3. flokkur karla

KF - Tindastóll 3. flokkur karla Síđasta leik íslandsmótsins lokiđ og strákarnir okkar 3. flokkur karla KF og Tindastóls  héldu sínu sćti í deildinni

Fréttir

KF - Tindastóll 3. flokkur karla

Síđasta leik íslandsmótsins lokiđ og strákarnir okkar 3. flokkur karla KF og Tindastóls  héldu sínu sćti í deildinni međ jafntefli viđ ÍR.

Í ţessari deild eru ađeins tvö liđ  af landsbyggđinni KA Akureyri og KF- Tindastóll og fyrir ţá sem ekki vita ţá spila strákar frá Tindastól međ KF vegna ţessa ađ hvorki Sauđárkrókur né Fjallabyggđ ná í fullt liđ í ţessum flokki.

Einnig langar okkur ađ óska Baldvini og Hlyni til hamingju međ ađ hafa veriđ valdir í unglingalandsliđiđ er keppti í Fćreyjum í sumar.

En baráttan er ekki búinn ţví bikarúrslitaleikurinn á móti KA  er eftir. Sá leikur er nćstkomandi laugardag kl. 14:00 á Ólafsfjarđarvelli. 

Viđ óskum strákunum okkar til hamingju međ árangurinn í sumar, svona árangur nćst ekki nema međ óendanlegum áhuga, dugnađi og frábćrum ţjálfara Mark Duffield. 

Viđ erum stoltar mömmur. Hrönn og Rúna. Allir á völlinn áfram KF/Tindastóll.

Texti og mynd: Ađsent




Athugasemdir

19.júlí 2025

Sk Sigló ehf.

580 Siglufjörđur
Netfang: sksiglo(hjá)sksiglo.is
Fylgiđ okkur á Facebook eđa Twitter

Póstlisti

Skráðu netfangið þitt á póstlistan okkur.

Ábendingar

Ertu með ábendingu fyrir síðuna eða góða frétt? Sendu okkur þá póst og við könnum málið.

Sendu póst