KF gallarnir eru komnir
sksiglo.is | Almennt | 14.03.2011 | 10:20 | Helga Sigurbjörnsdóttir | Lestrar 387 | Athugasemdir ( )
1. Æfingargjöld vetur kr. 10.000.- og galli kr. 15.000.-, hjá þeim sem æfa allt árið hægt að setja á þrjár greiðslur.
2. Æfingargjöld vetur kr. 10.000.-, og sumar kr. 25.000.- og galli kr. 15.000.- hægt að setja á sex greiðslur.
3. Staðgreiða galla og æfingargjöld vetur.
Stjórn KF.
Athugasemdir