KF komið upp í 1. deildina

KF komið upp í 1. deildina ,,Þetta var dramatík í níutíu og eitthvað mínútur," sagði Lárus Orri Sigurðsson þjálfari KF en liðið tryggi sér sæti í 1.

Fréttir

KF komið upp í 1. deildina

,,Þetta var dramatík í níutíu og eitthvað mínútur," sagði Lárus Orri Sigurðsson þjálfari KF en liðið tryggi sér sæti í 1. deild í kvöld með 2-2 jafntefli við Hamar í Hveragerði.

,,Pumpan er á fullu og maður er að reyna að virka sem rólegur," sagði Lárus Orri ennfremur en mikil spenna var í leiknum eftir að Hamar komst í 2-1 áður en KF jafnaði, fyrst með marki sem var dæmt af og svo með öðru sem fékk að standa.

Frétt frá Fótbolta.net. Sjá alla fréttina:

http://fotbolti.net/fullStory.php?id=133778#ixzz27NDS9BrT

Mynd: Sveinn Andri Jóhannsson
 

Athugasemdir

21.júlí 2025

Sk Sigló ehf.

580 Siglufjörður
Netfang: sksiglo(hjá)sksiglo.is
Fylgið okkur á Facebook eða Twitter

Póstlisti

Skráðu netfangið þitt á póstlistan okkur.

Ábendingar

Ertu með ábendingu fyrir síðuna eða góða frétt? Sendu okkur þá póst og við könnum málið.

Sendu póst