Kirkjuskóli á morgun
siglo.is | Almennt | 20.10.2012 | 14:00 | Gunnar Smári Helgason | Lestrar 200 | Athugasemdir ( )
Á morgun, sunnudaginn 21. október, verður kirkjuskólatími í Siglufjarðarkirkju frá kl. 11.15 til 12.45, eins og verið hefur undanfarna vetur.
Athugasemdir