Kirkjutröppurnar lagfærðar
sksiglo.is | Almennt | 21.06.2012 | 13:00 | Guðmundur Skarphéðinsson | Lestrar 530 | Athugasemdir ( )
Njörður Jóhannsson múrarameistari hefur síðustu daga verið að laga og flísaleggja kirkjutröppurnar á Siglufirði. Handbragðið er til fyrirmyndar eins og allt sem þessi maður gerir.
Myndir af tröppunum eru hér.

Fallegt munstur

Texti og myndir: GJS
Myndir af tröppunum eru hér.
Fallegt munstur
Texti og myndir: GJS
Athugasemdir