Kiwanisklúbburinn Skjöldur bauð til pizzuveislu

Kiwanisklúbburinn Skjöldur bauð til pizzuveislu Kiwanisklúbburinn Skjöldur bauð tíunda bekk Grunnskóla Fjallabyggðar í pizzuveislu og afhenti þeim 50.000

Fréttir

Kiwanisklúbburinn Skjöldur bauð til pizzuveislu

Arnheiður Jónsdóttir og Guðmundur forseti Skjaldar
Arnheiður Jónsdóttir og Guðmundur forseti Skjaldar
Kiwanisklúbburinn Skjöldur bauð tíunda bekk Grunnskóla Fjallabyggðar í pizzuveislu og afhenti þeim 50.000 króna styrk fyrir þeirra aðstoð við þrettándagleði klúbbsins.

Arnheiður Jónsdóttir umsjónarkennari tíunda bekkjar tók við þakkarskjali fyrir þeirra hönd.

Þess má geta að helmingur tíunda bekkjar sá sér ekki fært að mæta. Nemendur 10. bekkjar hafa síðustu árin aðstoðað klúbbinn við skrúðgöngu og söng á þrettándagleðinni sem og við grímuballið sem haldið er í Allanum að lokinni brennu.







Steinar Freysteinsson í pontu



Ástrún og Elsa Hrönn



Gunnar Óskarsson og Kristófer Leví 



Rebekka og Helga Eir



Jón Óskar og Daníela



Kiwanisfélagar: Jóhannes Friðriksson, Arnar Ólafsson, Pétur Bjarnason og Baldur Jörgen Daníelsson



Kiwanisfélagar: Konráð Baldvinsson og Ómar Hauksson

Texti og myndir: GJS


Athugasemdir

27.júlí 2025

Sk Sigló ehf.

580 Siglufjörður
Netfang: sksiglo(hjá)sksiglo.is
Fylgið okkur á Facebook eða Twitter

Póstlisti

Skráðu netfangið þitt á póstlistan okkur.

Ábendingar

Ertu með ábendingu fyrir síðuna eða góða frétt? Sendu okkur þá póst og við könnum málið.

Sendu póst