Kiwanisklúbburinn Skjöldur Siglufirði

Kiwanisklúbburinn Skjöldur Siglufirði Kjörorð Kiwanis dagana 10. til 14. maí er: Gleymum ekki geðsjúkum - Lykill að lífi. Kiwanisfélagar í Skildi á

Fréttir

Kiwanisklúbburinn Skjöldur Siglufirði

Lykill að lífi
Lykill að lífi
Kjörorð Kiwanis dagana 10. til 14. maí er: Gleymum ekki geðsjúkum - Lykill að lífi. Kiwanisfélagar í Skildi á Siglufirði munu ganga í hús miðvikudags- og fimmtudagskvöld og selja Kiwanislykilinn. Lykilinn mun kosta 1,500,- kr. og nýtist kaupendum áfram þar sem hann er eins og venjulegur húslykill.

Munu mörg fyrirtæki skera hann til fyrir fólk, því að kostnaðarlausu, og ætla SR-byggingavörur að skera frítt hér á Siglufirði.
Einnig verður hægt að styrkja söfnunina með því að hringja í símanúmerið 980-1500 og þá skuldfærist á símareikninginn 1.500 kr.



Kveðja Kiwanisklúbburinn Skjöldur Siglufirði.




Athugasemdir

09.ágúst 2025

Sk Sigló ehf.

580 Siglufjörður
Netfang: sksiglo(hjá)sksiglo.is
Fylgið okkur á Facebook eða Twitter

Póstlisti

Skráðu netfangið þitt á póstlistan okkur.

Ábendingar

Ertu með ábendingu fyrir síðuna eða góða frétt? Sendu okkur þá póst og við könnum málið.

Sendu póst