KK og Maggi slógu í gegn

KK og Maggi slógu í gegn Frábćr mćting var á tónleika KK og Magga Eiríks í Kaffi Rauđku á fimmtudaginn ţar sem ţeir félagar slógu rćkilega í gegn.

Fréttir

KK og Maggi slógu í gegn

Frábćr mćting var á tónleika KK og Magga Eiríks í Kaffi Rauđku á fimmtudaginn ţar sem ţeir félagar slógu rćkilega í gegn.

Ţeir KK og Maggi voru ađ vana kampakátir og reittu af sér brandarana milli laga gestum til mikillar skemmtunar. Í lokin tóku ţeir félagar lagiđ „Kátir voru karlar“ ţar sem salurinn tók allur undir og allt ćtlađi hreinlega um koll ađ keyra.

Ţađ styttist síđan í tónleika Bubba en hann mun spila á Kaffi Rauđku nćstkomandi miđvikudag klukkan 20:30.

Hér má sjá upptöku frá tónleikum KK og Magga á Kaffi Rauđku.



Athugasemdir

07.ágúst 2025

Sk Sigló ehf.

580 Siglufjörđur
Netfang: sksiglo(hjá)sksiglo.is
Fylgiđ okkur á Facebook eđa Twitter

Póstlisti

Skráðu netfangið þitt á póstlistan okkur.

Ábendingar

Ertu með ábendingu fyrir síðuna eða góða frétt? Sendu okkur þá póst og við könnum málið.

Sendu póst