Kleinubakstur 10. bekkjar
sksiglo.is | Almennt | 02.02.2013 | 12:26 | Gunnar Smári Helgason | Lestrar 258 | Athugasemdir ( )
Í dag gengur 10. bekkur Grunnskólans í hús með nýsteiktar kleinur til sölu.
Pokinn kostar 1.000 Kr. og rennur allur ágóði í sjóð fyrir útskriftarferð krakkanna í vor.
Tökum krökkunum vel, því hvað er notalegra en nýsteiktar kleinur !
Athugasemdir