Knattspyrnuskóli Grétars Rafns Steinssonar 2009

Knattspyrnuskóli Grétars Rafns Steinssonar 2009 Skráning er ađ hefjast í knattspyrnuskólann sem verđur haldinn dagana 8.-12. júní fram á Hóli. Skólinn er

Fréttir

Knattspyrnuskóli Grétars Rafns Steinssonar 2009

Skólastjóri og ţjálfarar 2008
Skólastjóri og ţjálfarar 2008
Skráning er ađ hefjast í knattspyrnuskólann sem verđur haldinn dagana 8.-12. júní fram á Hóli. Skólinn er ćtlađur krökkum sem eru fćdd á árinu 1992-2000. Ţjálfarar frá Bolton munu sjá um skólann eins og í fyrra en ţeir eru kennarar viđ Akademíuna ţar.
Einungis verđur hćgt ađ skrá sig í skólann á heimasíđu gretarrafnsteinsson.com. Skólinn mun kosta 15.000 kr. og verđur ađ vera búiđ ađ greiđa fyrir 1. júní 2009. Leggja skal inná 1102-05-402078 kt: 090182-2939. Setja skal kennitölu barns í skýringu. Athygli skal vakin á ađ KS niđurgreiđir skólann fyrir ćfingakrakka KS um 5.000 kr.
Innifaliđ í skólanum eru hollur hádegismatur alla daga og ávextir í eftirmiđdaginn einnig verđa óvćntar gjafir. Ţeir sem koma ađ geta fengiđ gistingu ađ Hóli en verđa ađ taka međ sér rúmföt og eru á eigin ábyrgđ en ađ sjálfsögđu verđum viđ međ nćturvörđ. KS krakkar ţađ verđur ađ skrá sig á heimasíđu Grétars Rafns.

Upplýsingar eru veittar í síma 864-1768.

Kveđja Grétar Rafn Steinsson

Athugasemdir

11.september 2025

Sk Sigló ehf.

580 Siglufjörđur
Netfang: sksiglo(hjá)sksiglo.is
Fylgiđ okkur á Facebook eđa Twitter

Póstlisti

Skráðu netfangið þitt á póstlistan okkur.

Ábendingar

Ertu með ábendingu fyrir síðuna eða góða frétt? Sendu okkur þá póst og við könnum málið.

Sendu póst