Konukvöldið í Siglósport
sksiglo.is | Almennt | 04.12.2013 | 06:00 | Jón Hrólfur Baldursson | Lestrar 921 | Athugasemdir ( )
Konukvöld Siglósports var síðastliðið fimmtudagskvöld.
Fjöldi kvenna mætti í Siglósport og mátaði, þreyfaði og
spjallaði um gjörsamlega allt á milli himins og jarðar.
Flestar ef ekki allar voru þær virkilega ánægðar með hvað væri
gott í þessum fötum og skarti sem Siglósport selur og líklega var heilmikið verslað og ekki var annað að heyra á minni konu að hún
væri virkilega ánægð með kvöldið og Siglósport.
Að sjálfsögðu skipaði ég Ólöfu að fara og mynda
stúlkurnar sem hún og gerði.
Hér eru svo myndir sem Ólöf tók.
Auður og Hófí að ræða málin.
Anna og Hrafnhildur
Guðrún Árnadóttir
Hér eru Helga og Elín eins og klipptar út úr tískublaði
Guðný Kristins mátaði og mátaði og mátaði og.......................
Lisa í Apótekinu
Hólmfríður Ósk, Rut Hilmars og Ragna Dís


Athugasemdir