KRJÚPA – SKÝLA - HALDA

KRJÚPA – SKÝLA - HALDA Í ljósi þess að óvissustigi hefur verið lýst yfir af hálfu Almannavarna þá var farið yfir viðbrögð við jarðskjálfta með öllum

Fréttir

KRJÚPA – SKÝLA - HALDA

Í ljósi þess að óvissustigi hefur verið lýst yfir af hálfu Almannavarna þá var farið yfir viðbrögð við jarðskjálfta með öllum nemendum Grunnskóla Fjallabyggðar í dag.



Rétt er að benda foreldrum og öllum öðrum á að aðstæður eru ekki eins á heimilum og í skóla, þannig að rétt er að allir fari yfir þessi mál, bæði heima og á öðrum vinnustöðum, sjá vef Almannavarna.


Notaðar eru upplýsingar af heimasíðu Almannavarna  
http://almannavarnir.is/displayer.asp?cat_id=103


Athugasemdir

21.júlí 2025

Sk Sigló ehf.

580 Siglufjörður
Netfang: sksiglo(hjá)sksiglo.is
Fylgið okkur á Facebook eða Twitter

Póstlisti

Skráðu netfangið þitt á póstlistan okkur.

Ábendingar

Ertu með ábendingu fyrir síðuna eða góða frétt? Sendu okkur þá póst og við könnum málið.

Sendu póst