Kveikt á Jólatrénu á Ráđhústorgi. Myndir og myndband
sksiglo.is | Almennt | 02.12.2013 | 12:30 | Jón Hrólfur Baldursson | Lestrar 507 | Athugasemdir ( )
Kveikt var á jólatrénu á Ráðhústorgi s.l laugardag í
örlítilli hríð í byrjun og svo í alveg grenjandi rigningu og roki í lokin.
Það var alveg ljómandi gott að láta rigninguna lemja sig aðeins í
andlitið, gegnbleyta föt og skó þannig að manni hefur líklega sjaldan eða aldrei fundist maður vera meira lifandi en akkúrat þegar kveikt var
á trénu.
Jólasveinarnir mættu að sjálfsögðu á staðinn og dreifðu
ávöxtum til barnanna. Kaupmannafélag Siglufjarðar bauð upp á heitt súkkulaði og piparkökur.
Birgir Bragi Heimisson kveikti svo á jólatrénu.
Sökum þess að rigningin var með mesta móti var frekar lítið tekið
af myndum en þó eitthvað.










Og svo er hér örstutt myndband.
Athugasemdir