Lækjargata göngufær fyrir Síldarævintýri
sksiglo.is | Afþreying | 28.07.2015 | 07:00 | Jón Ólafur Björgvinsson | Lestrar 734 | Athugasemdir ( )
Unnið var á fullu við allskyns lagnir í Lækjargötunni á sunnudaginn og vonandi verður búið að fylla í götuna fyrir byrjun Síldarævintýris og hún þá að minnsta kosti göngufær.
Gestir Siglunes Guesthouse hafa verið þolinmóðir þrátt fyrir verulegt ónæði af þessum framkvæmdum, eins og t.d skyndilegu vatnsleysi og fleira.
Athugasemdir