Lækjargata göngufær fyrir Síldarævintýri

Lækjargata göngufær fyrir Síldarævintýri Unnið var á fullu við allskyns lagnir í Lækjargötunni á sunnudaginn og vonandi verður búið að fylla í götuna

Fréttir

Lækjargata göngufær fyrir Síldarævintýri

Sunnudagsvinna í Lækjargötu
Sunnudagsvinna í Lækjargötu

Unnið var á fullu við allskyns lagnir í Lækjargötunni á sunnudaginn og vonandi verður búið að fylla í götuna fyrir byrjun Síldarævintýris og hún þá að minnsta kosti göngufær.

Gestir Siglunes Guesthouse hafa verið þolinmóðir þrátt fyrir verulegt ónæði af þessum framkvæmdum, eins og t.d skyndilegu vatnsleysi og fleira.


Athugasemdir

15.september 2024

Sk Sigló ehf.

580 Siglufjörður
Netfang: sksiglo(hjá)sksiglo.is
Fylgið okkur á Facebook eða Twitter

Póstlisti

Skráðu netfangið þitt á póstlistan okkur.

Ábendingar

Ertu með ábendingu fyrir síðuna eða góða frétt? Sendu okkur þá póst og við könnum málið.

Sendu póst