Landanir á Siglufirði
sksiglo.is | Almennt | 30.08.2011 | 18:00 | Guðmundur Skarphéðinsson | Lestrar 303 | Athugasemdir ( )
Í dag er landað úr Sigurborgu SH 24 tonnum af rækju. Í gær landaði Múlaberg SI 20 tonnum af rækju og 10 tonnum af þorski. Siglunes SI landaði í gær 20 tonnum af rækju. Rækjan fer í vinnslu hjá Ramma hf.
Auk þess eru smábátar að landa bolfiski á hverjum degi á Siglufirði.





Texti og myndir: GJS
Auk þess eru smábátar að landa bolfiski á hverjum degi á Siglufirði.
Texti og myndir: GJS
Athugasemdir