Landanir á Siglufirði
sksiglo.is | Almennt | 11.09.2012 | 18:00 | Guðmundur Skarphéðinsson | Lestrar 251 | Athugasemdir ( )
Á sunnudag var landað úr Sigurbjörgu á Siglufirði og var afli úr sjó um 460
tonn, mest þorskur. Fyrir viku var landað úr Mánabergi, líka á
Siglufirði, afli var blandaður úr sjó ca. 373 tonn.
Á mánudag var landað úr Múlabergi 29 tonnum af rækju og Sigurborgu 22 tonnum af rækju sem fara til vinnslu í rækjuverksmiðjunni á Siglufirði.
Texti: Heimasíða Ramma
Mynd: GJS
Á mánudag var landað úr Múlabergi 29 tonnum af rækju og Sigurborgu 22 tonnum af rækju sem fara til vinnslu í rækjuverksmiðjunni á Siglufirði.
Texti: Heimasíða Ramma
Mynd: GJS
Athugasemdir