Lokið við

Lokið við Hjalti Hafþórsson hefur lokið við smíði á tilgátubáti sem hann hefur unnið  eftir bátsleifum í kumli í Vatnsdal við Patreksfjörð. Smíðin fer

Fréttir

Lokið við

Hjalti og Hafþór
Hjalti og Hafþór
Hjalti Hafþórsson hefur lokið við smíði á tilgátubáti sem hann hefur unnið  eftir bátsleifum í kumli í Vatnsdal við Patreksfjörð. Smíðin fer fram í Slippnum á Siglufirði.

Fréttaritari leit við hjá þeim feðgum Hafþóri Rósmundssyni og Hjalta Hafþórssyni þar sem þeir voru að smíða árarnar á bátinn.



Árarnar búnar til



Texti og myndir: GJS




Athugasemdir

19.júlí 2025

Sk Sigló ehf.

580 Siglufjörður
Netfang: sksiglo(hjá)sksiglo.is
Fylgið okkur á Facebook eða Twitter

Póstlisti

Skráðu netfangið þitt á póstlistan okkur.

Ábendingar

Ertu með ábendingu fyrir síðuna eða góða frétt? Sendu okkur þá póst og við könnum málið.

Sendu póst