Lokið við
sksiglo.is | Almennt | 11.09.2012 | 06:00 | Guðmundur Skarphéðinsson | Lestrar 565 | Athugasemdir ( )
Hjalti Hafþórsson hefur lokið við smíði á tilgátubáti sem hann hefur unnið eftir bátsleifum í kumli í Vatnsdal við Patreksfjörð. Smíðin fer fram í Slippnum á Siglufirði.
Fréttaritari leit við hjá þeim feðgum Hafþóri Rósmundssyni og Hjalta Hafþórssyni þar sem þeir voru að smíða árarnar á bátinn.

Árarnar búnar til

Texti og myndir: GJS
Fréttaritari leit við hjá þeim feðgum Hafþóri Rósmundssyni og Hjalta Hafþórssyni þar sem þeir voru að smíða árarnar á bátinn.
Árarnar búnar til
Texti og myndir: GJS
Athugasemdir