Leikritið Stöngin inn frumsýnt
sksiglo.is | Almennt | 08.03.2013 | 20:00 | Finnur Yngvi Kristinsson | Lestrar 116 | Athugasemdir ( )
Leikfélögin í Fjallabyggð frumsýna söng- og gamanleikinn Stöngin Inn í Menningarhúsinu Tjarnarborg á Ólafsfirði,
föstudaginn 8.mars kl. 20:00.
Leikritið er samið og leikstýrt af Guðmundi Ólafssyni. Fleiri sýningar fylgja dagana á eftir.
Miðapantanir hjá Helenu í síma: 845-3216 og 466-2416.
Athugasemdir