Leikskólabörn í göngutúr

Leikskólabörn í göngutúr Leikskólabörn frá Leikskálum á Siglufirði voru í göngutúr með fóstrum sínum í morgun. Tilefnið var heimsókn á Slökkvistöðina

Fréttir

Leikskólabörn í göngutúr

Leikskólabörn frá Leikskálum á Siglufirði voru í göngutúr með fóstrum sínum í morgun. Tilefnið var heimsókn á Slökkvistöðina Snorragötu 7. Það var glatt á hjalla hjá ungviðinu þegar þau fengu að setjast upp í slökkvibílana.

Ámundi Gunnarsson slökkviliðsstjóri, ræddi við börnin og bauð upp á vínber og gulrætur.







Boðið upp á ávexti



Boðið upp á ávexti



Sest við stýrið



Elín fóstra, og börnin að skoða slökkvibíl







Texti og myndir: GJS






Athugasemdir

21.júlí 2025

Sk Sigló ehf.

580 Siglufjörður
Netfang: sksiglo(hjá)sksiglo.is
Fylgið okkur á Facebook eða Twitter

Póstlisti

Skráðu netfangið þitt á póstlistan okkur.

Ábendingar

Ertu með ábendingu fyrir síðuna eða góða frétt? Sendu okkur þá póst og við könnum málið.

Sendu póst