Leikskólagöngutúr

Leikskólagöngutúr Leikskólagöngutúr Ég náði nokkrum myndum af börnunum í leikskólanum Leikskálum í gær þar sem þau voru að fara í göngutúr í bæinn. Einn

Fréttir

Leikskólagöngutúr

Ég náði nokkrum myndum af börnunum í leikskólanum Leikskálum í gær þar sem þau voru að fara í göngutúr í bæinn.

 
Einn spurði mig hvort ég væri jólasveinninn og annar sagði mér stolltur frá því að hann héldi með Leeds í fótboltanum sem er víst alveg sérdeilis gott í dag. Það minntist enginn á Liverpúl og Mannsesster í þessari heimsókn.

Eitthvað gæti þessi Leeds upphrópun hjá piltinum tengst því að Óli Agnars og Árni Skarp hafi verið þarna nálægt.
 
Það er alltaf gaman að hitta þessi hressu og glöðu krakka og við erum forrík að eiga þennan flotta hóp í Fjallabyggð.
 
leikskólinn
 
leikskólinn
 
leikskólinn
 
leikskólinnHérna var Óli Agnars nýbúin að segja áfram Leeds.
 
leikskólinnFlottur hópur
 
leikskólinn
 
 

Athugasemdir

13.september 2025

Sk Sigló ehf.

580 Siglufjörður
Netfang: sksiglo(hjá)sksiglo.is
Fylgið okkur á Facebook eða Twitter

Póstlisti

Skráðu netfangið þitt á póstlistan okkur.

Ábendingar

Ertu með ábendingu fyrir síðuna eða góða frétt? Sendu okkur þá póst og við könnum málið.

Sendu póst