Sungið á sólardaginn á Siglufirði
sksiglo.is | Almennt | 27.01.2012 | 15:30 | Guðmundur Skarphéðinsson | Lestrar 566 | Athugasemdir ( )
Í tilefni af fyrsta sólardeginum sem er 28 janúar á Siglufirði, buðu siglfirsk leikskólabörn upp á söng í morgun framan við Sparisjóðinn.
Þau voru þar með fóstrum sínum, þetta er árlegur viðburður á þessum degi og ekki síst í góðu veðri eins og er í dag logn og um frostmark.









Leikskólakennarar með börnin á torginu.
Grunnskólabörn úr grunnskóla Siglufjarðar sungu fyrir Siglfirðinga úr kirkjutröppunum í hádeginu undir stjórn Þorsteins Sveinssonar tónskólakennara.









Texti og myndir: GJS
Þau voru þar með fóstrum sínum, þetta er árlegur viðburður á þessum degi og ekki síst í góðu veðri eins og er í dag logn og um frostmark.
Leikskólakennarar með börnin á torginu.
Grunnskólabörn úr grunnskóla Siglufjarðar sungu fyrir Siglfirðinga úr kirkjutröppunum í hádeginu undir stjórn Þorsteins Sveinssonar tónskólakennara.
Texti og myndir: GJS
Athugasemdir