Leikskólinn á Sólgörðum

Leikskólinn á Sólgörðum Leikskólabörn frá Sólgörðum komu í heimsókn á Slökkvistöðina á Siglufirði fyrir nokkrum dögum með fóstrum sínum, þar sem

Fréttir

Leikskólinn á Sólgörðum

Leikskólabörn frá Sólgörðum komu í heimsókn á Slökkvistöðina á Siglufirði fyrir nokkrum dögum með fóstrum sínum, þar sem slökkviliðsstjórinn Ámundi Gunnarsson tók á móti þeim.

Fræddi þau um hættur sem geta skapast af logandi kertum í gluggum siðan skoðuðu þau tækjabúnað slökkvilliðsins af því loknu var þeim boðið í veitingar. Í framhaldi af þessu var farið í siglingu um fjörðinn.



Texti og myndir: GJS


Athugasemdir

21.júlí 2025

Sk Sigló ehf.

580 Siglufjörður
Netfang: sksiglo(hjá)sksiglo.is
Fylgið okkur á Facebook eða Twitter

Póstlisti

Skráðu netfangið þitt á póstlistan okkur.

Ábendingar

Ertu með ábendingu fyrir síðuna eða góða frétt? Sendu okkur þá póst og við könnum málið.

Sendu póst