Leiksýning Grunnskóla Fjallabyggðar

Leiksýning Grunnskóla Fjallabyggðar Grunnskóli Fjallabyggðar frumsýnir leikverkið Irisi eftir Brynhildi Guðjónsdóttur og Ólaf Egil Egilsson

Fréttir

Leiksýning Grunnskóla Fjallabyggðar

Frumsýning í Allanum
Frumsýning í Allanum

Grunnskóli Fjallabyggðar frumsýnir leikverkið Irisi eftir Brynhildi Guðjónsdóttur og Ólaf Egil Egilsson miðvikudaginn 30. mars  kl. 20:00 í Allanum.

Um er að ræða nýtt verk sem skrifað var sérstaklega fyrir Þjóðleik en það er  samstarfsverkefni Þjóðleikshúsins og ýmsa leikhópa á Norðurlandi. Það eru unglingar í leiklistarvali grunnskólans sem flytja verkið. Miðaverð er 1000 krónur fyrir fullorðna en frítt fyrir börn 16 ára og yngri.  Önnur sýning verður svo fimmtudaginn 31. mars kl 20:00  Athugið að þessi sýning  er ekki við hæfi ungra barna.










Athugasemdir

09.ágúst 2025

Sk Sigló ehf.

580 Siglufjörður
Netfang: sksiglo(hjá)sksiglo.is
Fylgið okkur á Facebook eða Twitter

Póstlisti

Skráðu netfangið þitt á póstlistan okkur.

Ábendingar

Ertu með ábendingu fyrir síðuna eða góða frétt? Sendu okkur þá póst og við könnum málið.

Sendu póst