Lífshlaupið 2013

Lífshlaupið 2013 Lífshlaupið verður ræst í sjötta sinn miðvikudaginn 6. febrúar n.k. Lífshlaupið höfðar til allra landsmanna og er hægt að skrá þátttöku

Fréttir

Lífshlaupið 2013

Lífshlaupið verður ræst í sjötta sinn miðvikudaginn 6. febrúar n.k.

Lífshlaupið höfðar til allra landsmanna og er hægt að skrá þátttöku á vefsíðu Lífshlaupsins www.lifshlaupid.is, en þar gefst þátttakendum kostur á að taka þátt í:

  • vinnustaðakeppni frá 6. – 26. febrúar, fyrir 16 ára og eldri (þrjár vikur)
  • hvatningarleik fyrir grunnskóla frá 6. – 19. febrúar, fyrir 15 ára og yngri (tvær vikur)
  • einstaklingskeppni þar sem hver og einn getur skráð inn sína hreyfingu allt árið

Vinnustaðir, grunnskólar og einstaklingar eru hvattir til að taka þátt.


Athugasemdir

27.júlí 2025

Sk Sigló ehf.

580 Siglufjörður
Netfang: sksiglo(hjá)sksiglo.is
Fylgið okkur á Facebook eða Twitter

Póstlisti

Skráðu netfangið þitt á póstlistan okkur.

Ábendingar

Ertu með ábendingu fyrir síðuna eða góða frétt? Sendu okkur þá póst og við könnum málið.

Sendu póst