Línubátar ađ landa á Siglufirđi
sksiglo.is | Almennt | 01.03.2012 | 12:00 | Guđmundur Skarphéđinsson | Lestrar 449 | Athugasemdir ( )
Aflabrögđ á línubátum voru sćmileg í febrúar ţrjú til fimm tonn í róđri. Hér á ţessum myndum er veriđ ađ landa úr Oddi á Nesi SI-76 sem er í eigu Freys Steinars Gunnlaugssonar sem rekur og á útgerđafélagiđ Nesiđ ehf.
Gunnlaugur Oddsson á og rekur bátana Jonna SI-86 og Mávur SI-96 (áđur Ingunn Sveinsdóttir)







Texti og myndir: GJS
Gunnlaugur Oddsson á og rekur bátana Jonna SI-86 og Mávur SI-96 (áđur Ingunn Sveinsdóttir)
Texti og myndir: GJS
Athugasemdir