Listhúsið Ólafsfirði
Verkefnið
Shen Xin hefur núna í ágúst dvalið í Listhúsi í Fjallabyggð. Hún hefur hengt upp 2 eintök af frægri andlitsmynd af brosandi embættismanni. Ein er á Listús gallery (1,6 x 2,1m) og hin við sundlaugina (6,4 x 4,7m)
Bakgrunnur andlitsmyndanna
Myndin er stækkuð frá blaðaljósmynd og sýnir kínverskan embættismann brosa á slysstað rútuslyss í Yan'an, Shaanxi héraði, þar sem 36 manns fórust. Myndir af slysinu fóru í dreyfingu á Sina Weibo vinsælustu blog síðu í Kína. Hann var ýmist kallaður “brosandi bróðir” eða “úr bróðir” (eftir Rolex úri sem sást líka)
Hann var sienna rekinn úr embætti og ákærður fyrir alvarleg agabrot 26 dögum síðar.
Markmið Shen er að myndirnar verði aðlaðandi fyrir ferðamenn í Ólafsfirði.
Athugasemdir