Ljóđahátíđin Glóđ

Ljóđahátíđin Glóđ Ljóđahátíđin glóđ er nú í fullum gangi. Í Ráđhússalnum voru til sýnis myndir, munir, bćkur og fleira frá Félagi um Ljóđasetur Íslands.

Fréttir

Ljóđahátíđin Glóđ

Ljóđakvöld í Gránu
Ljóđakvöld í Gránu
Ljóđahátíđin glóđ er nú í fullum gangi. Í Ráđhússalnum voru til sýnis myndir, munir, bćkur og fleira frá Félagi um Ljóđasetur Íslands.


Auk ţess voru ljóđ til sýnis eftir nemendur viđ Grunnskóla Fjallabyggđar sem samin voru eftir innblástur frá málverkum úr safni Fjallabyggđar.

Seinna um kvöldiđ var svo Ljóđakvöld í gránu ţar sem ljóđskáldin Ađalsteinn Ásberg Sigurđsson og Sigurbjörg Ţrastardóttir komu fram.

Dagskráin heldur svo áfram á laugardeginum og verđur m.a. Haustmarkađur í ljóđasetrinu, úrslit í samkeppni nema viđ Grunnskóla Fjallabyggđar verđa kunngjörđ og svo verđur glćsileg tónlistardagskrá um kvöldiđ í Gránu.



Munir í eigu Ljóđaseturs.
 

Athugasemdir

05.nóvember 2025

Sk Sigló ehf.

580 Siglufjörđur
Netfang: sksiglo(hjá)sksiglo.is
Fylgiđ okkur á Facebook eđa Twitter

Póstlisti

Skráðu netfangið þitt á póstlistan okkur.

Ábendingar

Ertu með ábendingu fyrir síðuna eða góða frétt? Sendu okkur þá póst og við könnum málið.

Sendu póst