Lögreglan lýsir eftir Grétari

Lögreglan lýsir eftir Grétari Lögreglan á Akureyri lýsir eftir Grétari Guđfinnssyni til heimilis ađ Hlíđarvegi 11 á Siglufirđi.

Fréttir

Lögreglan lýsir eftir Grétari

Mynd af Fésbókarsíđu Grétars
Mynd af Fésbókarsíđu Grétars

Lögreglan á Akureyri lýsir eftir Grétari Guðfinnssyni til heimilis að Hlíðarvegi 11 á Siglufirði.

Grétar sást síðast á Siglufirði á milli klukkan átta og níu í morgun. Hann er 45 ára gamall og var klæddur í svartar íþróttabuxur, svarta úlpu og svarta Adidas íþróttaskó síðast þegar hann sást.

Hann er meðalmaður á hæð, grannvaxinn og með ljóst þunnt hár. Þeir sem kunna að hafa orðið hans varir eða vita hvar hann er niðurkominn eru vinsamlegast beðnir að hafa samband við lögregluna í síma 466-2424

Þetta kemur fram á vef ruv.is


Athugasemdir

27.júlí 2025

Sk Sigló ehf.

580 Siglufjörđur
Netfang: sksiglo(hjá)sksiglo.is
Fylgiđ okkur á Facebook eđa Twitter

Póstlisti

Skráðu netfangið þitt á póstlistan okkur.

Ábendingar

Ertu með ábendingu fyrir síðuna eða góða frétt? Sendu okkur þá póst og við könnum málið.

Sendu póst