Lokadagur á reiðnámskeiði.

Lokadagur á reiðnámskeiði. Hestamannafélagið Glæsir stóð fyrir reiðnámskeiði fyrir börn, sem lauk í gær. Námskeiðið var haldið á Sauðanesi, kennari var

Fréttir

Lokadagur á reiðnámskeiði.

Börnin að ljúka við reiðnámskeið.
Börnin að ljúka við reiðnámskeið.
Hestamannafélagið Glæsir stóð fyrir reiðnámskeiði fyrir börn, sem lauk í gær. Námskeiðið var haldið á Sauðanesi, kennari var Herdís Erlendsdóttir.

Fréttaritari tók nokkrar myndir af glöðum verðandi hestamönnum, sem töluðu um það hvað þetta hefði verið gaman og ef haldið verði námskeið á næsta ári þá ætla þau að fara á það.







Texti og myndir: GJS



Athugasemdir

08.ágúst 2025

Sk Sigló ehf.

580 Siglufjörður
Netfang: sksiglo(hjá)sksiglo.is
Fylgið okkur á Facebook eða Twitter

Póstlisti

Skráðu netfangið þitt á póstlistan okkur.

Ábendingar

Ertu með ábendingu fyrir síðuna eða góða frétt? Sendu okkur þá póst og við könnum málið.

Sendu póst