Loksins, loksins – Mokstur er hafinn á Lágheiði
sksiglo.is | Norðlenskar fréttir | 28.04.2010 | 14:10 | | Lestrar 795 | Athugasemdir ( )
Vegagerðin vinnur nú að því að moka Lágheiðina. Mokstur hófst klukkan 6 í morgun.
Óljóst er hvenær snjómoksturstækin mætast og eru vegfarendur beðnir um að fylgjast vel með á vefsíðu Vegagerðarinnar. Áætlað er að mokstri ljúki síðdegis á morgun fimmtudag.
Nánari upplýsingar er að finna á vegagerdin.is og í síma 1777.
Óljóst er hvenær snjómoksturstækin mætast og eru vegfarendur beðnir um að fylgjast vel með á vefsíðu Vegagerðarinnar. Áætlað er að mokstri ljúki síðdegis á morgun fimmtudag.
Nánari upplýsingar er að finna á vegagerdin.is og í síma 1777.
Athugasemdir