Loksins, loksins – Mokstur er hafinn á Lágheiði

Loksins, loksins – Mokstur er hafinn á Lágheiði Vegagerðin vinnur nú að því að moka Lágheiðina. Mokstur hófst klukkan 6 í morgun.

Fréttir

Loksins, loksins – Mokstur er hafinn á Lágheiði

Myndin var tekin á leiðinni upp á Lágheiði í september í fyrra.  Mynd: EÞ
Myndin var tekin á leiðinni upp á Lágheiði í september í fyrra. Mynd: EÞ
Vegagerðin vinnur nú að því að moka Lágheiðina. Mokstur hófst klukkan 6 í morgun.
Óljóst er hvenær snjómoksturstækin mætast og eru vegfarendur beðnir um að fylgjast vel með á vefsíðu Vegagerðarinnar. Áætlað er að mokstri ljúki síðdegis á morgun fimmtudag.

Nánari upplýsingar er að finna á vegagerdin.is og í síma 1777.



Athugasemdir

06.júlí 2025

Sk Sigló ehf.

580 Siglufjörður
Netfang: sksiglo(hjá)sksiglo.is
Fylgið okkur á Facebook eða Twitter

Póstlisti

Skráðu netfangið þitt á póstlistan okkur.

Ábendingar

Ertu með ábendingu fyrir síðuna eða góða frétt? Sendu okkur þá póst og við könnum málið.

Sendu póst