Los Bíldalayos

Los Bíldalayos Spćnsk lög og söngvar hljómuđu í Rauđa húsinu hjá Rauđku í gćrkveldi ţegar félagarnir Júlíus og Pétur Valgarđ fluttu Spćnska mússík fyrir

Fréttir

Los Bíldalayos

Júlíus og Pétur
Júlíus og Pétur
Spćnsk lög og söngvar hljómuđu í Rauđa húsinu hjá Rauđku í gćrkveldi ţegar félagarnir Júlíus og Pétur Valgarđ fluttu Spćnska mússík fyrir 80 gesti. Lögin voru eftir Joapuín Sabina sem fćddist í Úbeda í Jaén í Andalúsíu 12. febrúar 1949.

Hann byrjađi ungur ađ skrifa ljóđ og egnađist gítar á unglingsárum. Eftir hann liggja 19 plötur, mest međ frumsömdu efni, auk níu ljóđa og söngtextabóka.
















 
Stjórnendur Rauđku Finnur og Sigríđur.

Texti og ljósm. GJS




Athugasemdir

08.ágúst 2025

Sk Sigló ehf.

580 Siglufjörđur
Netfang: sksiglo(hjá)sksiglo.is
Fylgiđ okkur á Facebook eđa Twitter

Póstlisti

Skráðu netfangið þitt á póstlistan okkur.

Ábendingar

Ertu með ábendingu fyrir síðuna eða góða frétt? Sendu okkur þá póst og við könnum málið.

Sendu póst