Mannlífið á Siglufirði.

Mannlífið á Siglufirði. Í góðaveðrinu í gær var fólk að spóka sig í sólinni sunnan við Kaffi Rauðku og aðrir að spila golf á strandblaksvellinum.

Fréttir

Mannlífið á Siglufirði.

Kaffi Rauðka
Kaffi Rauðka
Í góðaveðrinu í gær var fólk að spóka sig í sólinni sunnan við Kaffi Rauðku og aðrir að spila golf á strandblaksvellinum.

Spáð er veðurblíðu út vikuna, og ekki ólíklegt að ferðafólk láti sjá sig eins og undanfarnar vikur og mánuði. Og skoði sig um í öllu því sem Siglufjörður hefur upp á að bjóða.



Vinsæll blakvöllur.



Börnin að spila mínígolf.



Trausti EA 98

Texti og myndir: GJS














Athugasemdir

08.ágúst 2025

Sk Sigló ehf.

580 Siglufjörður
Netfang: sksiglo(hjá)sksiglo.is
Fylgið okkur á Facebook eða Twitter

Póstlisti

Skráðu netfangið þitt á póstlistan okkur.

Ábendingar

Ertu með ábendingu fyrir síðuna eða góða frétt? Sendu okkur þá póst og við könnum málið.

Sendu póst