Mannlífið á Siglufirði.
sksiglo.is | Almennt | 23.06.2011 | 14:08 | Guðmundur Skarphéðinsson | Lestrar 665 | Athugasemdir ( )
Það var mikið um að vera við höfnina á
Siglufirði í gær, margir línu- og handfærabátar að landa sæmilegum afla.
Margir aðkomubátar eru í viðskiptum við Siglufjarðarhöfn, líkt og
undanfarin sumur, og fá þeir góða þjónustu hjá þeim fyrirtækjum sem þeir
þurfa að skipta við.
Einnig er unnið að viðgerðum á götum og gangstéttum sem skornar voru upp af Rarik á síðasta ári þar sem leggja þurfti rafmagnsstrengi um bæinn. Byrjað er að vinna við Snorragötu við jarðvegsskipti en malbiksverkinu miðar hægt, þessi framkvæmd er gerð á mesta ferðamannatímanum. Bæjarvinnan er í fullum gangi hjá skólafólkinu við gróðursetningar og slátt og mikið líf í bænum og allt að gerast, eins og sagt er.

Beðið eftir löndun.

Verið að landa.



Verið að mála Viggó SI.

Strandblaksvöllurinn er vinsæll á Rauðkulóð

Hannes Boy og Kaffi Rauðka.

Ferðamenn.

Viðgerðir á gangstéttum.

Meistararnir, Björn og Njörður.

Sláttur við Fossveg.

Sláttur í görðum.

Ferðamenn.

Ferðamenn.
Rósa Bjarnadóttir forstöðumaður Bóka- og héraðsskjalasafns Fjallabyggðar en veitir einnig forstöðu Upplýsingamiðstöð ferðamála á Siglufirði sem starfrækt er á bókasafninu í sumar.

Á mesta ferðamannatíma er Snorragatan lokuð og ekkert verið að vinna í henni. Umferðinni beint á íbúðargötu.

Snorragata lokuð.
Texti og myndir: GJS
Einnig er unnið að viðgerðum á götum og gangstéttum sem skornar voru upp af Rarik á síðasta ári þar sem leggja þurfti rafmagnsstrengi um bæinn. Byrjað er að vinna við Snorragötu við jarðvegsskipti en malbiksverkinu miðar hægt, þessi framkvæmd er gerð á mesta ferðamannatímanum. Bæjarvinnan er í fullum gangi hjá skólafólkinu við gróðursetningar og slátt og mikið líf í bænum og allt að gerast, eins og sagt er.
Beðið eftir löndun.
Verið að landa.
Verið að mála Viggó SI.
Strandblaksvöllurinn er vinsæll á Rauðkulóð
Hannes Boy og Kaffi Rauðka.
Ferðamenn.
Viðgerðir á gangstéttum.
Meistararnir, Björn og Njörður.
Sláttur við Fossveg.
Sláttur í görðum.
Ferðamenn.
Ferðamenn.
Rósa Bjarnadóttir forstöðumaður Bóka- og héraðsskjalasafns Fjallabyggðar en veitir einnig forstöðu Upplýsingamiðstöð ferðamála á Siglufirði sem starfrækt er á bókasafninu í sumar.
Á mesta ferðamannatíma er Snorragatan lokuð og ekkert verið að vinna í henni. Umferðinni beint á íbúðargötu.
Snorragata lokuð.
Texti og myndir: GJS
Athugasemdir